Snyrtivörur
Varalitir og varablýantar
GOSH Lip Glaze
LIP GLAZE er langvarandi og rakagefandi varagljái. Býr yfir áferð sem klístrast ekki og léttum lit.
2.998 kr.
Vöruupplýsingar
LIP GLAZE er fullkominn varagljái sem kemur í þremur fallegum hálfgegnsæjum litatónum, frá berjalit yfir í súkkulaðitón. Ekki skerða þægindi fyrir stíl! LIP GLAZE býr yfir klísturslausri áferð og formúlan er auðguð virkum innihaldsefnum sem veita þægindi varasalva, spegilgljáa varagloss og léttan lit – allt í einni vöru. Hálfgegnsær litur. Áferð sem klístrast ekki. Fullkominn gljái. Hægt að nota eitt og sér eða með annarri vöru fyrir varirnar. Nærandi og rakagefandi formúla.
Notkun
Hægt að nota einan og sér eða með varalitablýanti, varalit eða annarri vöru fyrir varirnar.
Innihaldslýsing
Hydrogenated Polyisobutene. Ethylene/Propylene/Styrene Copolymer. Hydrogenated Dilinoleyl Alcohol. Propylene Glycol Diheptanoate. Tridecyl Trimellitate. Caprylic/Capric Triglyceride. Butylene Glycol Cocoate. Tocopherol. Salicornia Herbacea Extract. Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil. Undaria Pinnatifida Extract. Pentaerythrityl Tetra-di-t-butyl Hydroxyhydrocinnamate. Ethylcellulose. Butylene/Ethylene/Styrene Copolymer. Ethylhexylglycerin. Polyglyceryl-2 Triisostearate. CI 45410\Red 28 Lake.



