Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Kinnalitir

NYX Butterme lt Blush

Buttermelt Blush frá NYX Professional Makeup eru kinnalitir með fallegum litarpigmentum sem blandast eins og púður og bráðna inn í húðina eins og smjör.

2.998 kr.

Litur

01 My Butta Half

Vöruupplýsingar

Buttermelt Blush frá NYX Professional Makeup eru kinnalitir með fallegum litarpigmentum sem blandast eins og púður og bráðna inn í húðina eins og smjör. Kinnalitirnir innihalda mangó-, möndlu- og shea smjör sem gera kinnalitina silkimjúka. Til að fullkomna blöndunina er gott að nota Buttermelt Blush kinnalitaburstann.

Notkun

Notið Buttermelt Blush Brush og dreifið með hringlaga hreyfingum á kinnarnar, kinnbeinin og á þá staði sem þið viljið auka ferskleika.

Innihaldslýsing

MICA • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • TALC • SILICA • LAUROYL LYSINE • TRIMETHYLSILOXYPHENYL DIMETHICONE • ETHYLHEXYL PALMITATE • ZINC STEARATE • CI 15850 / RED 7 LAKE • CI 45410 / RED 28 LAKE • OCTYLDODECANOL • MANGIFERA INDICA SEED BUTTER / MANGO SEED BUTTER • HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL / SUNFLOWER SEED OIL • PRUNUS AMYGDALUS DULCIS OIL / SWEET ALMOND OIL • BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER / SHEA BUTTER • AROMA / FLAVOR • CAPRYLYL GLYCOL • ISOSTEARYL ISOSTEARATE • OCTYLDODECYL STEAROYL STEARATE • TOCOPHEROL • PHENOXYETHANOL • LINALOOL • LIMONENE (F.I.L. N70042418/1).