Snyrtivörur
Gerviaugnhár
EYLURE Underlash Natural Salon Extension Kit
Nú þarft þú ekki að fara á stofu til að fá fallegar augnháralengingar. Með Eylure Underlash Salon Extension Kit getur þú sett á þig falleg og náttúruleg augnhár sem endast í allt að 7 daga.
4.298 kr.
Vöruupplýsingar
Nú þarft þú ekki að fara á stofu til að fá fallegar augnháralengingar. Með Eylure Underlash Salon extension kit getur þú sett á þig falleg og náttúruleg augnhár sem endast í allt að 7 daga. Settið inniheldur 40 augnháraklasa, gylltan ásetjara, lím og Remover til að fjarlægja augnhárin. Augnháraklasarnir eru afar auðveldir í ásetningu og eru ofur létt og þægileg á augunum. Þú færð allt að fimm ásetningar úr hverju setti. Eylure er fyrsta augnhára vörumerki í heiminum, og einnig það vinsælasta. Hjá Eylure má finna gervi augnhár sem henta öllum, hvort sem þau eru mjög náttúruleg eða dramatísk – eitthvað fyrir alla!
Notkun
Haldið augnháraklasanum með gyllta Eyelure augnhára ásetjaranum og setjið límið varlega á bandið. Setjið augnháraklasann undir þín nátturulegu augnhár og notið ásetjarann til að klemma þín augnhár og augnháraklasann saman. Til að fjarlægja augnháraklasana berið þið Underlash Remover varlega á augnhárin og leyfið efninu að sitja á í 20-30 sekúndur. Tosið svo varlega í augnháraklasana til að fjarlægja þá.


