
Snyrtivörur
Farðar
SHISEIDO SMU Self-Refreshing Foundation
Synchro Skin Self Refreshing Foundation SPF30 + PA ++++ 30ml. Fullkominn farði fyrir flestar húðtegundir, vinnur í takt við þína húð.
8.398 kr.
Litur
110
Vöruupplýsingar
Farði sem hentar flestum húðtegundum, endist í allt að 24 tíma og skilar húðinni lýtalausri. Self Repair Gel býr yfir einstökum eiginleikum til að endurnýja yfirorðið svo farðinn haldi lögun sinni og verndar gegn niðurbroti farðans af völdum andlitshreifinga svo sem hláturlína.Time Match Powder skynjar og degur í sig umfram húðfitu og hjálpar til við að dreifa ljósi til að slétta húðáferð. Loftlagsaðlögurnarhæfni sem verndar gegn umhverfisáhrifum á borð við útfjólubláa geisla, blátt ljós og mengun.