Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Augabrúnir

GOSH Brow Tint

Vegan og ilmefnalaus 2-í-1 langvarandi augabrúnavara með fíngerðum túss og léttu, lituðu geli. Fullkomið til að búa til skarpar og náttúrulegar augabrúnir.

3.998 kr.

Litur

002 Dark Brown

Vöruupplýsingar

Taktu augabrúnirnar á næsta stig með þessari öglugu tvennu! Brow Tint inniheldur fíngerðan túss á einum enda og létt, litað gel á öðrum enda sem eru langvarandi og gefa þér fullkomlega mótaðar, skarpar og náttúrulegar augabrúnir. Fíngerði oddurinn hjálpar þér að teikna stök hár, á meðan augabrúnagelið gefur léttan lit, litar ekki húðina í kring og veitir gott hald án þess að verða stíft. Burstinn er lítill og grípur hvert einasta hár. • 2-í-1 langvarandi blektúss og litað augabúnagel • Fíngerður bursti sem teiknar stök hár • Augabrúnagel sem gefur gott hald og heldur hárunum á sínum stað • Vatnshelt, smithelt og rakaþolið • Langvarandi útkoma • Tímasparandi lausn

Innihaldslýsing

Isododecane. Synthetic Beeswax. Synthetic Wax. Trimethylsiloxysilicate. CI 77891\Titanium Dioxide. CI 77499\Iron Oxides. Disteardimonium Hectorite. CI 77492\Iron Oxides. Silica Dimethyl Silylate. CI 77491\Iron Oxides. Tocopherol. Propylene Carbonate.

Brow Gel: Ingredients:

Aqua\Water\Eau. Butylene Glycol. Pentylene Glycol. Polyacrylate-21. Acacia Senegal Gum. Trideceth-6 Phosphate. Caprylyl Glycol. Dipropylene Glycol. Glyceryl Caprylate. CI 19140\Yellow 5. CI 17200\Red 33. CI 42090\Blue 1.