
Snyrtivörur
Ilmir Dömu
Elizabeth Arden White Tea edp
White Tea EDP er dýpri útgáfa af EDT ilminum
5.098 kr.
Vöruupplýsingar
White tea ilmirnir eru framleiddir með VivaScentz tækni sem samhæfir helstu hvíta teatóna í fullkomnu jafnvægi, ilmurinn ýtir undir vellíðan notanda þess. Í hjarta ilmsins er rós, bæði í sjaldgæfu formi rósaolíu og endurnýtts rósavatns
Innihaldslýsing
Alcohol Denat. Parfum (Fragrance), Aqua/Water/Eau, Butylene Glycol, Camellia Sinensis Leaf Extract, Citral, Citronellol, Coumarin, Farnesol, Geraniol, Limonene, Linalool. B02456