
Snyrtivörur
Ilmir Herra
YSL Y Eau de Parfum
Y Eau de Parfum endurspeglar manninn sem hefur náð draumum sínum og er tilbúinn að upplifa nýja drauma.
16.598 kr.
Vöruupplýsingar
Yves Saint Laurent Y Eau de Parfum endurspeglar manninn sem hefur náð draumum sínum og er tilbúinn að upplifa nýja drauma, skorast ekki undan áskorunum og tekur ekkert sem sjálfsögðum hlut. Hann mun alltaf hafa sjálfstraust, alltaf halda áfram og aldrei hætta. Djúpur, ferskur og karlmannlegur Y Eau de Parfum er búið til af goðsagnarkenndum ilmframleiðanda, Dominique Ropion. Toppnótur eru fersk sprengja af bergamot og engifer, ferskleikinn er aukinn með ávaxtaríkum eplahljómi. Fyrir neðan er að finna salvíu, einiber og blágresi. Grunnurinn gefur ilminum styrk með viðartónum og tonkabaunum.
Innihaldslýsing
875344 09 - INGREDIENTS: ALCOHOLPARFUM / FRAGRANCEAQUA / WATERLIMONENELINALOOLBUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANECITRALCITRONELLOLALPHA-ISOMETHYL IONONEGERANIOLCOUMARINCI 60730 / EXT. VIOLET 2CI 15985 / YELLOW 6CI 42090 / BLUE 1 (F.I.L. C222652/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.