Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Ilmir Dömu

PRADA Candy Eau de Parfum

Tengir við marga persónuleika konunnar. Hugvitssemi, frelsi, sjálfstraust og trú á aðra

13.998 kr.

Vöruupplýsingar

Prada Candy Eau de Parfum er fjörugt, líflegt en fágað ilmvatn með austurlenskum sælkerakeim sem í ýktum hlutföllum sameinar milt hvítt musk, balsamikkvoðu og snert af karamellu. Tengir við marga persónuleika konunnar. Hugvitssemi, frelsi, sjálfstraust og trú á aðra. Imur fyrir konu sem ómögulegt er að líta framhjá. Prada Candy glasið er djarft, óhefðbundið og skemmtilegt en endurspeglar samt sem áður lúxus. Slaufa með bleikum Prada Saffiano ber Prada merkið með sléttu gylltu letri en dælan sjálf situr á gylltum hálsi flöskunnar eins og glandsandi svartur hálfmáni.

Notkun

Sprautaðu ilminum á heitustu svæði líkamans: Innan á úlnliðinn, fyrir neðan eyrnasnepla og í hnéspót.

Innihaldslýsing

ALCOHOL • AQUA / WATER / EAU • PARFUM / FRAGRANCE • ETHYLHEXYL SALICYLATE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • LINALOOL • BENZYL ALCOHOL • BENZYL BENZOATE • HYDROXYCITRONELLAL • COUMARIN • TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE • ISOEUGENOL • LIMONENE • CI 14700 / RED 4 (F.I.L. N70025048/2).