Snyrtivörur
Maskarar
Armani Beauty EyesTo Kill Mascara 01Obsidian Black
Eccentrico maskarinn er með langvarandi endingu og haldi, og klessist ekki.
7.298 kr.
Vöruupplýsingar
Fáðu löng og glæsileg augnhár! Einungis nokkrir umferðir af þessari maskara formúlu umbreyta fíngerðum augnhárum í þykk og löng augnhár. Galdurinn er í burstanum, en hann inniheldur litlar keilur sem grípa hvert einasta augnhár (jafnvel þau litlu í innri augnkrók) Formúlan er vaxkennd, einstaklega mótanleg og býr til lengri, þéttari og ýktari augnhár.
Eccentrico maskarinn er fullkominn fyrir þá sem vilja þykk augnhár með einni stroku. Þessi alhliða maskari gefur aukna þykkt og lengd. Hann er búinn til með blöndu af hörðum og mjúkum vöxum til að hámarka þykkt með augnabliksáhrifum, á meðan hann heldur augnhárunum mjúkum og sveigjanlegum. Djúp og svört litarefni gefa augnhárunum glansandi svarta lakkáferð fyrir ákaflega þokkafullt útlit. Augnháraburstinn er með sérstaka hönnun sem húðar og mótar augnhárin í færri strokum.
Notkun
Fyrir þykk og fyllt augnhár skaltu bera maskarinn á með zikk zakk hreyfingum á hrein augnhár. Gott er að setja nokkrar umferðir.
Innihaldslýsing
AQUA / WATER / EAU • CI 77499 / IRON OXIDES • POTASSIUM CETYL PHOSPHATE • ORYZA SATIVA CERA / RICE BRAN WAX • ACRYLATES COPOLYMER • CETYL ESTERS • COPERNICIA CERIFERA CERA / CARNAUBA WAX / CIRE DE CARNAUBA • PENTYLENE GLYCOL • DILINOLEIC ACID/BUTANEDIOL COPOLYMER • BIS-DIGLYCERYL POLYACYLADIPATE-2 • CETYL ALCOHOL • STEARETH-20 • GLYCERYL DIBEHENATE • STEARETH-2 • HYDROXYETHYLCELLULOSE • ACACIA SENEGAL GUM • TRIBEHENIN • GLYCERYL BEHENATE • SODIUM DEHYDROACETATE • CAPRYLYL GLYCOL • HYDROGENATED JOJOBA OIL (F.I.L. N70038936/1).



