Snyrtivörur
Púður
Armani Beauty Power Fabric Setting Powder
Ofurfínt púður með náttúrulegri mattri áferð sem hámarkar endingartíma förðunar.
Formúlan inniheldur púður sem dregur í sig fitu og raka, og tryggir að húðin haldist fullkomin og glanslaus allan daginn.
9.998 kr.
Vöruupplýsingar
Formúlan inniheldur púður sem dregur í sig fitu og raka, sem hjálpar húðinni að haldast glanslaus og fullkomin í allt að 16 klukkustundir.
Hinar ofurfínu púðuragnir leggjast fullkomlega á húðina og mynda gegnsætt lag sem er létt í áferð og tryggir allt að 24 klukkustunda þægindi.
Notkun
Notaðu hvíta hliðina á svampinum til að bera púðrið jafnt yfir allt andlitið. Einblíndu á T-svæðið (enni, nef og haka) til að draga úr glans. Notkun með bursta:
Notaðu kinnalita- eða lausa púðurbursta til að bera púðrið létt yfir allt andlitið fyrir jafna og náttúrulega áferð. Notað eitt og sér án farða:
Notaðu svörtu hliðina á svampinum til að byggja upp þekju yfir grunn (primer) og fá fullkomna matta áferð án þess að nota farða. Þessi aðferð tryggir að húðin haldist glanslaus og förðunin endist lengur.
Innihaldslýsing
TALC • SILICA • PERLITE • BORON NITRIDE • CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE • OCTYLDODECYL STEAROYL STEARATE • MAGNESIUM STEARATE • CAPRYLYL GLYCOL (F.I.L. N70015436/1).





