Snyrtivörur
Varalitir og varablýantar
Armani Beauty Prisma Glass Gloss
Gloss sem gljáir líkt og spegill í gegnsæjum litum. Veitir raka í allt að 24 klukkustundir.
7.298 kr.
Litur
01 Clear Shine
Vöruupplýsingar
Prisma Glass veitir vörunum hámarks gljáa og raka með einni stroku, sléttir varirnar á meðan glossinn býður upp á léttan litartón.
Formúlan er mjög þægileg og klísturslaus, sem bráðnar inn í varirnar og veitir þeim mjúka og fyllta áferð.
15% squalane auðgar þessa olíu-í-gloss formúlu og veitir allt að 24 klukkustunda raka samkvæmt tækjaprófi með 29 þátttakendum. Með tímanum hjálpar fomúlan til við að bæta áferð varanna.
Varirnar líta út fyrir að vera heilbrigðar og fyllri. Varan hentar einnig fyrir viðkvæmar varir.
Notkun
Berðu glossið á miðju efri og neðri vara og dragðu það síðan mjúklega frá hlið til hliðar fyrir jafna dreifingu. Notaðu glossið eitt og sér fyrir náttúrulegan gljáa eða berðu yfir varalit til að auka ljóma.
Innihaldslýsing
HYDROGENATED POLYDECENE • POLYBUTENE • SQUALANE • TRIDECYL TRIMELLITATE • HYDROGENATED STYRENE/ISOPRENE COPOLYMER • PHENOXYETHANOL • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • CAPRYLYL GLYCOL • MICA • SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE • PENTAERYTHRITYL TETRAISOSTEARATE • MAGNESIUM SILICATE • CI 77491 / IRON OXIDES • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • CI 75470 / CARMINE • TIN OXIDE • ALUMINUM HYDROXIDE • SILICA (F.I.L. N70049379/1).






