Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Ilmir Dömu

ESCADA Bali Paradise Edt

Uppgötvaðu Escada Bali Paradise Eau de Toilette, kynþokkafullan blómailm, fyrir konur. Þessi heillandi ilmur undirstrikar frjálslegan og djarfan kvenleika og sterka sjálfstjáningu. Ilmurinn er samsettur af ilmfræðingunum Nathalie Lorson og Coralie Spicher. Escada Bali Paradise sameinar framandi ilmnótur. Toppnótan, er hinn töfrandi bleiki drekaávöxtur. Hjartað inniheldur Bird of Paradise ilmnótu . Þessi ávanabindandi ilmur er jarðtengdur með grunnnótu af sandelviði.

8.298 kr.

Vöruupplýsingar

Uppgötvaðu Escada Bali Paradise Eau de Toilette, kynþokkafullan blómailm, fyrir konur. Þessi heillandi ilmur undirstrikar frjálslegan og djarfan kvenleika og sterka sjálfstjáningu. Ilmurinn er samsettur af ilmfræðingunum Nathalie Lorson og Coralie Spicher. Escada Bali Paradise sameinar framandi ilmnótur. Toppnótan, er hinn töfrandi bleiki drekaávöxtur. Hjartað inniheldur Bird of Paradise ilmnótu . Þessi ávanabindandi ilmur er jarðtengdur með grunnnótu af sandelviði. Þegar ilmurinn opnast á húðinni skapar hann heillandi upplifun sem tekur þig í ferðalag. Ilmupplifunin verður enn áhrifaríkari með skær appelsínugulum tónum og litbrigðum flöskunnar og pakkninganna. Monogram hönnun Maison stendur upp úr í djúprauðum lit. Fullkominn ilmur sem eykur djarfleikann í Escada línunni. Ilmnótur: • Toppnótur: Drekaávöxtur • Hjartnótur: Bird of Paradise Accord • Grunnnótur: Sandelviður

Innihaldslýsing

ALCOHOL DENAT., AQUA/WATER/EAU, PARFUM/FRAGRANCE, LIMONENE, BENZYL SALICYLATE, LINALOOL, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, HYDROXYCITRONELLAL, GERANIOL, CITRAL, CITRONELLOL.