Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Farðar

NYX Buttermelt Glaze SPF30 Foudation

Buttermelt Glaze SPF30 er farði sem gefur ljómandi áferð og endist í allt að 12 klukkustundir.

3.698 kr.

Litur

Vanilla Bean Butta 02

Vöruupplýsingar

Léttur farði sem inniheldur shea butter, mango butter og níasínamíð. Formúlan veitir ljóma og "glazed donut" áferð, inniheldur SPF30 og gerir húðina silkimjúka. Það er tími til að ljóma! Þessi ljómandi formúla er ekki feit eða olíukennd, skilur húðina eftir slétta og mjúka eins og smjör, verndar hana gegn geislum sólarinnar og endist í allt að 12 tíma. Farðinn kemur nú í 10 mismunandi litum og býður uppá marga möguleika því hann aðlagast mismunandi húðtónum og virkar hver litur fyrir allt að 3 húðtóna og blandast húðinni eins og smjör!

Notkun

Hristið vel og berið á húðina með fingrum, förðunarsvampi eða bursta. Formúlan bráðnar inn í húðina og gefur henni heilbrigðan og jafn húðlit.

Innihaldslýsing

AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • HOMOSALATE • OCTOCRYLENE • CAPRYLYL METHICONE • ETHYLHEXYL SALICYLATE • DIMETHICONE • SILICA • BUTYLOCTYL SALICYLATE • CETYL PEG/PPG-10/1 DIMETHICONE • NIACINAMIDE • PROPANEDIOL • DIMETHICONE/PEG-10/15 CROSSPOLYMER • CAMELLIA SINENSIS LEAF EXTRACT • MANGIFERA INDICA SEED BUTTER / MANGO SEED BUTTER • BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER / SHEA BUTTER • SIMETHICONE • SODIUM CHLORIDE • SODIUM CITRATE • SODIUM HYALURONATE • SILICA SILYLATE • TRIMETHYLSILOXYSILICATE • ALUMINUM HYDROXIDE • ADENOSINE • DISODIUM STEAROYL GLUTAMATE • DIPROPYLENE GLYCOL • CAPRYLYL GLYCOL • CITRIC ACID • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • MALTODEXTRIN • SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • TOCOPHEROL • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • PHENOXYETHANOL • CHLORPHENESIN • PARFUM / FRAGRANCE • LIMONENE ● [+/- MAY CONTAIN: CI 77491, CI 77492, CI 77499 / IRON OXIDES • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE]. (F.I.L. N70049768/1).