Snyrtivörur
Augabrúnir
NYX Blade & Shade Brow Pencil
Blade & Shade er augabrúnablýantur með tvískiptum enda á oddi blýantsins fyrir augabrúnalúkk innblásið af microblade.
2.398 kr.
Litur
Taupe 04
Vöruupplýsingar
Loksins! Nano-bladed augabrúnalúkk í blýantsformi. Blade & Shade er okkar fyrsti augabrúnablýantur með tvískiptum enda á oddi blýantsins, hannaður fyrir fullkomlega fylltar og náttúrulega skyggðar augabrúnir. Endist í allt að 16 klukkustundir. Kemur í mörgum litum. Smitast ekki.
Notkun
Skref 1: BLADE-AÐU! Mótaðu augabrúnirnar og búðu til hárfínar strokur með efri brún blýantsins. Skref 2: SKYGGÐU! Snúðu yfir í breiðu, flötu hliðina til að skyggja í litlaus svæði. Skref 3: Blandaðu litinn og greiddu augabrúnahárin til að fullkomna útlitið.
Innihaldslýsing
2061989 1 - INGREDIENTS: HYDROGENATED COCO-GLYCERIDES • CI 77499 / IRON OXIDES • SYNTHETIC WAX • CI 77491 / IRON OXIDES • ZINC STEARATE • HYDROGENATED VEGETABLE OIL • CI 77492 / IRON OXIDES • POLYGLYCERYL-2 TRIISOSTEARATE • TRIBEHENIN • COPERNICIA CERIFERA CERA / CARNAUBA WAX / CIRE DE CARNAUBA • CAPRYLIC/CAPRIC GLYCERIDES (F.I.L. N70049575/1).









