Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Varalitir og varablýantar

Armani Beauty Lip Maestro Satin

Nýi létti varaliturinn frá Armani með „húð á húð“ áferð. Varalitur framtíðarinnar, innblásinn af flauelsmjúkri tilfinningu. Blanda af tveimur gelum með byltingarkenndri tækni, – sterkur litur, næring eins og í varasalva og ending eins og í fljótandi varalit.

7.798 kr.

Litur

01 Summer Adventure

Vöruupplýsingar

Nýi „húð á húð“ létti og líflegi varaliturinn frá Armani. Varalitur framtíðarinnar, innblásinn af silkimjúkri, satíneraðri húð við-húð tilfinningu. Óvænt blanda af tveimur gelum, með byltingarkenndri tækni, gerir hið einstaka mögulegt – kraftur í litnum, næring líkt og í varasalva og með endingu eins og fljótandi varalitur. Upplifðu það óvænta með okkar bestu blöndu af lit, næringu og endingu.

Upplifðu næstu kynslóð varalita. Þegar Lip Maestro Satin er fyrst borinn á, skapar hann mjúka, satíneraða áferð með einstaklega rakagefandi áhrifum. Eftir ásetningu breytist áferðin og afhjúpar einstaka ljómandi, „blurred“ áferð.

Varaliturinn er í nýjum og endurbættum umbúðum og nýjum demantslaga ásetningar bursta sem tryggir nákvæmt útlit eftir aðeins eina umferð.

Notkun

Undirbúðu varirnar með því að skrúbba þær varlega til að fjarlægja þurra eða flagnandi húð. Berðu á þig léttan varasalva til þess að næra varirnar, fjarlægðu svo umfram varasalva áður en þú berð varalitinn á varirnar. Byrjaðu á miðjum vörunum og færðu þig varlega að ytri brúnum. Fyrir nákvæma útkomu getur þú notað oddinn á burstanum til þess að móta varirnar, eða notað varablýant áður en þú berð á þig varalitinn.

Innihaldslýsing

AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • TRIMETHYLSILOXYSILICATE • TRIMETHYLSILOXYPHENYL DIMETHICONE • DIMETHICONE • HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER • ISODODECANE • POLYPROPYLSILSESQUIOXANE • TRIETHYLHEXANOIN • VINYL DIMETHICONE/LAURYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • POLYMETHYLSILSESQUIOXANE • SODIUM DEHYDROACETATE • CI 77499 / IRON OXIDES • CAPRYLYL GLYCOL • SORBITAN ISOSTEARATE • POLYSORBATE 60 • CI 77491 / IRON OXIDES • CITRIC ACID • CI 77492 / IRON OXIDES • AMMONIUM POLYACRYLATE • CI 17200 / RED 33 • ALUMINUM HYDROXIDE • PHENOXYETHANOL • BUTYLENE GLYCOL • CI 15985 / YELLOW 6 (F.I.L. N288327/1).