
Snyrtivörur
Ilmir Herra
BOSS The Scent Edt
Seiðandi og ómótstæðilegur ilmur fyrir herra. Ávanabindandi ilmur sem örvar skynfærin með krydduðum keim af engifer, framandi maninka í bland við tóna af lavender og í grunninn rjúkandi leður.
14.898 kr.
Vöruupplýsingar
Seiðandi og ómótstæðilegur ilmur fyrir herra. Ávanabindandi ilmur sem örvar skynfærin með krydduðum keim af engifer, framandi maninka í bland við tóna af lavender og í grunninn rjúkandi leður. Toppnótur ilmsins eru engifer, mandarína og bergamot. Miðnótur eru maninka og lavender og í grunninn eru leður og viðarnótur.
Innihaldslýsing
ALCOHOL DENAT, AQUA (WATER) ,PARFUM (FRAGRANCE) , ETHYLHEXYL METHOXYCINNAMATE , DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE , BHT , LINALOOL , LIMONENE , HYDROXYCITRONELLAL , COUMARIN , CITRONELLOL , CITRAL , BENZYL ALCOHOL , GERANIOL , CI 15985 (YELLOW 6) , CI 19140 (YELLOW 5) , CI 60730 (EXT. VIOLET 2)