Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Maskarar

LANCOME Lash Idôle Flutter Extensions travel

Hinn fullkomni maskari sem lengir hárin strax um að minnsta kosti 5,5 mm og endist í 24 klukkustundir. Burstinn er hannaður til þess að ná til allra augnhára og tryggir nákvæmæega ásetningu og lofar fullkomlega mótuðum augnhárum.

2.498 kr.

Vöruupplýsingar

Þinn besti vinur fyrir einstaklega löng augnhár! Lash Idôle Flutter maskarinn lengir augnhárin samstundis allt að +5,5 mm lengri augnhár. Maskarinn er hannaður með nákvæmasta burstanum til þessa fyrir tafarlausa lengingu, aðgreiningu og sveigju á augnhárin. Þessi fíngerði og snjalli bursti hefur ofurþunn hár til að tryggja fullkomlega mótuð augnhár. Maskaraformúlan er rík af vaxi af náttúrulegum uppruna og klumpast eða flagnar ekki og endist í allt að 24 klukkustundir. 96% notenda augnháralenginga eru sammála: Lash Idôle Flutter maskarinn veitti ótrúlega löng augnhár***. Maskarinn hefur verið prófaður undir augnlæknisfræðilegri stjórn. Hann hentar fyrir viðkvæm augu og linsunotendur.

Notkun

Notaðu fíngerða snjalla burstann til að lengja og aðgreina augnhárin. Berðu á fleiri lög eftir því hversu áberandi augnhára útliti þú óskar eftir.

Innihaldslýsing

768888 11 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • CI 77499 / IRON OXIDES • ACRYLATES COPOLYMER • ORYZA SATIVA CERA / RICE BRAN WAX • PROPYLENE GLYCOL • CERA ALBA / BEESWAX / CIRE DABEILLE • PENTYLENE GLYCOL • GLYCERYL STEARATE • CETYL ALCOHOL • PEG-200 GLYCERYL STEARATE • COPERNICIA CERIFERA CERA / CARNAUBA WAX / CIRE DE CARNAUBA • STEARIC ACID • PALMITIC ACID • GLYCERIN • MYRISTIC ACID • AMINOMETHYL PROPANEDIOL • HYDROXYETHYLCELLULOSE • CAPRYLYL GLYCOL • XANTHAN GUM • SODIUM DEHYDROACETATE (F.I.L. N70051030/1).