
Snyrtivörur
Augabrúnir
Refectocil BeautyLash Brow Lift Kit
WOW-áhrif fyrir augabrúnirnar þínar
5.198 kr.
Vöruupplýsingar
BeautyLash Brow Lifting (lamination): WOW-áhrif fyrir augabrúnirnar þínar Með DIY-Brow Lift Kit geturðu mótað augabrúnirnar sjálf (lamination) í þá lögun sem þér hentar best. Brúnirnar virðast breiðari og fyllri, erfið hár haldast á réttum stað og útlit augabrúnanna verður jafnara. Í örfáum skrefum eru hárin burstuð upp og föst á sínum stað. Ferlið er einfalt og tekur aðeins nokkrar mínútur.
💡 TIPS: Fyrir fullkomið útlit mælum við með að lita augabrúnirnar með Pro Brow litunarsettinu í þínum uppáhalds lit. *Dugar í allt að 8 skipti *Útkoman endist í nokkrar vikur Pakkinn inniheldur: 1 flaska af Brow Lift lími (4 ml), 1 túpa af Brow Perm (3,5 ml), 1 túpa af Fixation (3,5 ml), 2 burstar/penslar, 2 ásetningarílát.
Innihaldslýsing
Brow Perm: Aqua, Thiolactic Acid, Cetearyl Alcohol, Ammonia, Ammonium Bicarbonate, Hydrolyzed Keratin, Ceteareth-20, Parfum (Fragrance), Sodium Cetearyl Sulfate, Cysteine HCI, Sodium Laureth Sulfate, CI 77491 (Iron Oxides) Fixation: Aqua, Cetearyl Alcohol, Hydrogen Peroxide, Sodium Laureth Sulfate, Citric Acid, Sodium Phosphate, Parfum (Fragrance)