Vöruupplýsingar
BIOEFFECT varasalvinn er fullur af náttúrulegum og nærandi innihaldsefnum. Hann er rakagefandi og hjálpar til við að halda vörunum vel nærðum, mjúkum og fallegum. Nýi varasalvinn er ríkur af andoxunarefnum og inniheldur koparjónir sem gefa honum mildan grænan lit, en veita vörunum fallega, litlausa áferð. Hann kemur í fallegu silfurhylki með segullokun og smellpassar í snyrtiveskið.
Notkun
Berist á varir eftir þörfum.
Innihaldslýsing
OCTYLDODECANOL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED WAX, SIMMONDSIA CHINENSIS(JOJOBA) SEED OIL, PERSEA GRATISSIMA (AVOCADO) OIL, AQUA (WATER), TRIOLEIN, C10-18 TRIGLYCERIDES, COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL, POLYGLYCERYL 3 POLYRICINOLEATE, GLYCERYL DIOLEATE, CETYL ALCOHOL,TRIPELARGONIN,POLYGLYCERYL-3 OLEATE, SYNTHETIC WAX, PHENOXYETHANOL, GLYCERIN, SORBITOL, SODIUM HYALURONATE, ETHYLHEXYLGLYCERIN, CI 75810 (CHLOROPHYLLIN-COPPER COMPLEX)