Snyrtivörur
Ilmir Herra
VALENTINO Bor in Roma Uomo Extradose Edp
Fougère-viðarkenndur amberilmur, með ríkulegum skammti af vetiver, með mikinn styrkleika af ákaflega krydduðum tónum og lavandin fyrir töfrandi aðdráttarafl.
21.598 kr.
Vöruupplýsingar
Þegar nóttin fellur yfir hina eilífu borg, leyfðu þér að hrífast með í átt að hinni rómversku höll og uppgötvaðu nýjan kafla af Born in Roma sögunni með Born in Roma Extradose. Ilmurinn fer enn lengra og opnar dyrnar að ennþá sterkari upplifun með hæsta styrkleika og framhaldi af ávanabindandi Born in Roma og Born in Roma intense ilmunum. Ilmurinn er innblásinn af krafti nætur í hinni eilífu borg og opnar glugga með fougère-viðarkenndum ilmi, með ríkulegum skammti af veitiver og heillandi krydduðum tónum og lavandin fyrir töfrandi aðdráttarafl. Leyfðu þér að sökkva djúpt inn í þennan segulmagnaða draum, afhjúpaðu persónuleika þinn og lifðu í ríkidæmi, því það eru ótal litríkir vegir sem hægt er að taka. Þorðu að vera extra með Born in Roma Extradose.
Lykiltónar: Krydduð blanda, Lavandin, Vetiver
Innihaldslýsing
ALCOHOL • PARFUM / FRAGRANCE • AQUA / WATER / EAU • LIMONENE • HYDROXYCITRONELLAL • COUMARIN • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • LINALOOL • CITRONELLOL • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • CITRAL • ISOEUGENOL • EUGENOL • METHYL ANTHRANILATE • GERANIOL • METHYL 2-OCTYNOATE • CINNAMAL (F.I.L. N70051710/1).







