Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Andlitsúði

MAX FACTOR Facefinity FinityFix SettingSpray 100ml

Fullkomin förðun með Max Factor Facefinity Finity-Fix Setting Spray. Léttur örfín mistur sem setur förðunina á sinn stað fyrir allan daginn. Mattandi áferð. Verndar húðina gegn mengun og er samsett með C-vítamíni sem býður uppá áhrifaríka andoxunavirkni. Formúlan gefur raka og þornan fljótt.

2.098 kr.

Vöruupplýsingar

Fullkomin förðun með Max Factor Facefinity Finity-Fix Setting Spray. Léttur örfín mistur sem setur förðunina á sinn stað fyrir allan daginn. Mattandi áferð. Verndar húðina gegn mengun og er samsett með C-vítamíni sem býður uppá áhrifaríka andoxunavirkni. Formúlan gefur raka og þornan fljótt.

Notkun

Notaðu Max Factor Setting Spray á þinn hátt – sem grunn, til að halda förðuninni eða til að fríska uppá föðrunina yfir allan daginn.

Innihaldslýsing

AQUA/WATER/EAU, ALCOHOL DENAT., BUTYLENE GLYCOL, AMMONIUM ACRYLATES COPOLYMER, PHENOXYETHANOL, GLYCERIN, PARFUM/FRAGRANCE, CAPRYLYL GLYCOL, ISOPROPYL ALCOHOL, POLYSORBATE 20, SODIUM PCA, UREA, ASCORBYL GLUCOSIDE, SORBIC ACID, PROPYLENE GLYCOL, TREHALOSE, HEXYLENE GLYCOL, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) EXTRACT, CUCUMIS SATIVUS (CUCUMBER) FRUIT EXTRACT, POLYQUATERNIUM-51, TRIACETIN, LEUCONOSTOC/RADISH ROOT FERMENT FILTRATE, TERPINEOL, SODIUM HYALURONATE.