Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Augnkrem og augnserum

Helena Rubinstein Replasty Eye Cream 15ml

Ný og endurbætt augnkrems formúla frá Helena Rubinstein, Re-Plasty Age Recovery Eye Bandage. Hún er sérstaklega þróuð til að bæta útlit augnsvæðisins. Augnkremið inniheldur vandaða hýjalúrónsýru sem ásamt proxylane hjálpar til við að draga úr fínum  línum og halda raka lengur í húðlögunum.  

41.198 kr.

Vöruupplýsingar

Síðan 2008 hefur Helena Rubinstein teymið verið í samstarfi við Dr. Michel Pflug um að þróa RePlasty húðvörulínuna. Dr. Michel Pflug er skurðlæknir og er frægur fyrir “minimally invasive facelift” meðferðir sínar og er stofnandi Laclinic Montreux, sem er staðsett hátt í svissnesku Ölpunum. Læknastofan sinnir og meðhöndlar viðskiptavini frá öllum heimshornum. Þar er boðið uppá nýjustu tækni í fagurfræðilegum meðferðum sem og fegrunaraðgerðum. 

Notkun

Við notkun augnkremsins er gott að þrýsta létt með fingrum á augabrúnabein að gagnauga og frá innri augnkrók undir augu að gagnauga og dreifa mjúklega. Mótaðu liggjandi áttu (8) með fingrum þar sem þú byrjar undir vinstra auga og dregur fingur eftir grímusvæðinu með áherslu á svæði milli augna og við gagnauga til að vinna gegn áhyggju- og broslínum.Má nota tvisvar á dag, á morgnanna og kvöldin.

Innihaldslýsing

AQUA / WATER / EAU • DIMETHICONE • HYDROXYPROPYL TETRAHYDROPYRANTRIOL • PROPYLENE GLYCOL • HYDROGENATED POLYISOBUTENE • DIMETHICONE/PEG-10/15 CROSSPOLYMER • GLYCERIN • ZEA MAYS STARCH / CORN STARCH • PROPANEDIOL • PANTHENOL • SYNTHETIC WAX • PEG-10 DIMETHICONE • VACCINIUM MYRTILLUS FRUIT EXTRACT • TIN OXIDE • SORBITOL • MADECASSOSIDE • SODIUM ACETYLATED HYALURONATE • SODIUM CITRATE • SODIUM HYALURONATE • CELLULOSE • PERLITE • ADENOSINE • DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE • BORON NITRIDE • PROPYLENE CARBONATE • HYDROLYZED HYALURONIC ACID • DIPROPYLENE GLYCOL • CAPRYLYL GLYCOL • LAUROYL LYSINE • LAURYL PEG-9 POLYDIMETHYLSILOXYETHYL DIMETHICONE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • XANTHAN GUM • SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • TOCOPHEROL • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE (F.I.L. N288033/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.