Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Maskar

Helena Rubinstein Replasty Peel Mask 75ml

Helena Rubinstein Prodigy Replasty HD Peel andlitsmaskinn örvar frumuendurnýjun, gefur milda slípun og ljóma fyrir jafnari og heilbrigðari húð. Maskinn hentar öllum húðgerðum.

16.998 kr.

Vöruupplýsingar

Helena Rubinstein Prodigy Replasty HD Peel andlitsmaskinn er áhrifarík meðferð gegn öldrun, maskinn veitir milda slípun og fyllir húð raka og næringu. Ójöfn húð verður sléttari, litarháttur verður jafnari og húð heilbrigðari og ljómandi. Replasty maskinn hentar öllum húðgerðum. Replasty húðvörulínan frá Helena Rubinstein er unnin í samstarfi við lýtalækna LACLINIC MONTREUX sem er ein virtasta lýtalæknastöð heims.

Notkun

Berðu ríkulegt magn af gelmaskanum á húð andlits og háls, varastu augnsvæðið. Leyfðu maskanum að liggja á húð í 5 mínútur og hreinsaðu svo vel af með volgu vatni. Hámarkaðu árangurinn með Replasty næturkreminu fyrir hámarks viðgerð og endurnýjun svo húð verði áferðafallegri, unglegri og heilbrigðari.

Innihaldslýsing

AQUA / WATER HYDROXYETHYL UREA GLYCERIN BUTYLENE GLYCOL HYDROXYETHYLPIPERAZINE ETHANE SULFONIC ACID HYDROXYETHYLCELLULOSE PPG-6-DECYLTETRADECETH-30 GLYCINE GLYCOLIC ACID SODIUM HYALURONATE SODIUM HYDROXIDE RHAMNOSE DISODIUM EDTA PROPYLENE GLYCOL HYDROXYPROPYL TETRAHYDROPYRANTRIOL CAPRYLYL GLYCOL CARRAGEENAN LACTIC ACID PANTHENOL PHYTIC ACID TOCOPHEROL PHENOXYETHANOL LINALOOL LIMONENE HEXYL CINNAMAL PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. B188535/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.