Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Andlitskrem

Helena Rubinstein Powercell Emulsion 75ml

Powercell Skinmunity Emulsion er létt krem sem bætir áferð húðar og endurheimtir ljóma. Kremið gengur hratt niður í húðina og styrkir hana gegn daglegu áreitir frá umhverfi.

29.898 kr.

Vöruupplýsingar

Powercell Skinmunity Emulsion er létt húðkrem sem lagfærir áferð húðar og endurheimtir ljóma. Kremið inniheldur spirulina sem hefur einstaka andoxunar hæfileika og styrkir þannig húðina og ver gegn utanaðkomandi áreitir. Húðin verður áferðafallegri, rakanærðri og þæginlegri. Að stuðla að unglegri og sterkari húð hefur verið markmið Powercell línunnar frá fyrstu framleiðslu. Helena Rubinstein hefur frá byrjun notað Samphire plöntuna í þeim en plantan er einstök fyrir að geta lifað við mjög erfiðar aðstæður. Þennan einstaka hæfileika notar Helena Rubinstein í Powercell vörurnar sem gerir þeim kleift að örva framleiðslu á nýjum frumum sem styrkir í framhaldi húðina og hjálpar henni að viðhalda ljóma.

Notkun

Berðu á hreint andlit, má nota bæði kvölds og morgna.

Innihaldslýsing

AQUA / WATER • GLYCERIN • CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE • SQUALANE • CRITHMUM MARITIMUM CALLUS CULTURE FILTRATE • POLYMNIA SONCHIFOLIA ROOT JUICE • CARBOMER • SACCHARIDE ISOMERATE • ALPHA-GLUCAN OLIGOSACCHARIDE • SODIUM HYDROXIDE • PHENETHYL ALCOHOL • AMMONIUM POLYACRYLOYLDIMETHYL TAURATE • HYDROLYZED HYALURONIC ACID • HYDROLYZED YEAST • HYDROXYACETOPHENONE • CAPRYLYL GLYCOL • LAUROYL LYSINE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • LACTOBACILLUS • MALTODEXTRIN • POLYAMIDE-8 • 1,2-HEXANEDIOL • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • MICA • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. Z70015264/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.