Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Augnkrem og augnserum

Helena Rubinstein Powercell Eye Care 15ml

Powercell Skinmunity augnkremið í nýrri endurbættri formúlu. Augnkremið vinnur hratt á þreytumerkjum og styrkir viðkvæmt augnsvæðið sem verður við notkun ferskara og þæginlegra.

14.998 kr.

Vöruupplýsingar

Powercell Skinmunity augnkremið nú endurbætt með enþá virkari efnum sem bæta og lagfæra viðkvæmt augnsvæðið á áhrifaríkan hátt. Augnkremið vinnur að því að endurlífga húðina í kringum augun með því að vinna á þreytumerkjum, þrota og dökkum baugum.

Notkun

Borið á hreint augnsvæðið - í kringum augun, augnbein og undir augu, nuddað varlega með ásetningaenda. Má nota bæði kvölds og morgna.

Innihaldslýsing

592053 19 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • DIPENTAERYTHRITYL HEXACAPRYLATE/HEXACAPRATE • BIFIDA FERMENT LYSATE • SIMMONDSIA CHINENSIS SEED OIL / JOJOBA SEED OIL • DIMETHICONE • DICAPRYLYL CARBONATE • PROPYLENE GLYCOL • AMMONIUM POLYACRYLOYLDIMETHYL TAURATE • CAFFEINE • HYDROXYETHYLPIPERAZINE ETHANE SULFONIC ACID • CRITHMUM MARITIMUM CALLUS CULTURE FILTRATE • TIN OXIDE • DIMETHICONOL • METHYLDIHYDROJASMONATE • ESCIN • SODIUM CITRATE • SODIUM HYALURONATE • CELLULOSE • ASCORBYL GLUCOSIDE • CAPRYLYL GLYCOL • LAURETH-4 • TOCOPHEROL • SODIUM BENZOATE • PHENOXYETHANOL • CHLORPHENESIN • MICA • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE (F.I.L. N283913/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.