Snyrtivörur
Farðar
GOSH Dewy Foundation Drops
Léttur serumfarði sem gefur húðinni raka og næringu. Auðgaður með nærandi olíum sem veita húðinni geislandi satínáferð og ljóma.
3.798 kr.
Litur
002 Porcelain
Vöruupplýsingar
Segðu bless við þunga og mikla förðun og taktu vel á móti þyngdarlausri fullkomnun! Dewy farðadroparnir blandast óaðfinnanlega á húðinni og hylja ójöfnur á áhrifaríkan hátt. Útkoman er jafnari húðlitur og náttúruleg áferð sem endist allan daginn. En það besta af öllu: DEWY farðadroparnir eru ekki bara farði heldur einnig húðvara! Auðgaðir með virkum efnum sem næra, gefa raka og framkalla heilbrigða ljómandi húð. Blanda af nátturulegum olíum styrkir varnir húðarinnar og tryggir að hún helst rakafyllt og mjúk. Stökktu á DEWY vagninn! Þú munt ekki sjá eftir því.
Náttúruleg þekja - auðvelt að byggja upp Framkallar heilbrigðan, náttúrulegan ljóma Hentar öllum húðgerðum Nærandi og rakagefandi SPF 15
Notkun
Notaðu 2-4 dropa og bættu við eftir þörfum. Til að ná sem bestri áferð skaltu bera farðann á með svampi eða farðabursta. Að öðrum kosti skaltu bera farðann á með fingurgómunum með léttum strokum frá miðju og út á við.
Innihaldslýsing
Vegan, Cruelty Free, Fragrance Free, Allergy Certified