Snyrtivörur
Bóluvörur
L'ORÉAL MenEx Derma Control S.O.S Spot Paste 45ml
Paste og andlitsmaski sem hentar vel fyrir olíukennda húð og húð sem hefur tilhneigingu til að fá bólur.
3.498 kr.
Vöruupplýsingar
Derma Control S.O.S Spot Paste er tvíþætt vara sem hægt er að nota bæði sem markvissa meðferð til að hreinsa húðina vel fyrir svefn eða sem vikulegan andlitsmaska til að fyrirbyggja óhreinindi í húðinni. Formúlan vinnur gegn óhreinindum, hreinsar húðina, fjarlægir dauðar húðfrumur og inniheldur glýkólsýru (AHA) sem hjálpar til við að opna svitaholur og hreinsa húðina, auk 5% níasínamíðs sem dregur sýnilega úr svitaholum og róar húðina. Hentar einnig fyrir viðkvæma húð.
Notkun
Hægt er að nota vöruna bæði sem markvissa meðferð til að hreinsa húðina vel fyrir svefn eða sem vikulegan andlitsmaska til að fyrirbyggja óhreinindi í húðinni. 1. Hreinsimeðferð: Berið beint á svæðið sem á að meðhöndla fyrir svefn. Forðist augnsvæði. 2. Hreinsandi andlitsmaski: Berið vöruna á allt andlitið einu sinni í viku. Látið liggja í 5 mínútur og skolið svo af með vatni.
Innihaldslýsing
2050792 15 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • GLYCERIN • KAOLIN • SODIUM COCOYL ISETHIONATE • NIACINAMIDE • GLYCERYL STEARATE SE • ZEA MAYS STARCH / CORN STARCH • CETYL ALCOHOL • SALICYLIC ACID • GLYCOLIPIDS • CARRAGEENAN • CERAMIDE AP • CERAMIDE EOP • CERAMIDE NP • BETA-GLUCAN • CARBOMER • GLYCOLIC ACID • TRIETHYL CITRATE • SODIUM HYDROXIDE • SODIUM LAUROYL LACTYLATE • CHOLESTEROL • CAPRYLYL GLYCOL • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • LACTIC ACID • CHITOSAN • XANTHAN GUM • PHYTOSPHINGOSINE • SODIUM BENZOATE • BENZOIC ACID • CI 19140 / YELLOW 5 • CI 42090 / BLUE 1 • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. Z70048487/1).







