Snyrtivörur
Ilmir Dömu
Armani Sí Passione Intense Refill 100ml
Ilmur sem fær hjartað til að slá. Ástríðan kemur frá hjartanu. Drifkraftur sem kyndir undir aðgerðir. Sí Passione intense er ilmur með blóma og viðarnótum sem endurspeglar margar hliðar jasmín blómsins. Bjartar og safaríkar perunótur opna ilminn á ferskan og mildan hátt og jarsmín hjartað blómstrar í kjölfarið á meðan vanilla framkallar hlýju og mýkt í grunninn. Ilmurinn afhjúpar ástríðu í sinni hreinustu mynd. 100 ml áfylling á Sí Passione Intense.
27.398 kr.
Vöruupplýsingar
Ilmur sem fær hjartað til að slá. Ástríðan kemur frá hjartanu. Drifkraftur sem kyndir undir aðgerðir. Sí Passione intense er ilmur með blóma og viðarnótum sem endurspeglar margar hliðar jasmín blómsins.100 ml áfylling á Sí Passione Intense.
Notkun
Áfyllingarleiðbeiningar: Fjarlægðu lokið af ilmvatnsflöskunni sem þú ætlar að fylla á og skrúfaðu úðahausinn af. Skrúfaðu áfyllinguna á flöskuopið og settu hana í ON-stöðu, áfyllingin stöðvast sjálfkrafa þegar flaskan er full. Skrúfaðu áfyllinguna í OFF-stöðu og fjarlægðu hana, skrúfaðu síðan úðahausinn aftur á ilmvatnsflöskuna og settu lokið aftur á.
Innihaldslýsing
560594 06 - INGREDIENTS: ALCOHOL • PARFUM / FRAGRANCE • AQUA / WATER / EAU • BENZYL SALICYLATE • LIMONENE • BENZYL ALCOHOL • LINALOOL • CITRONELLOL • HYDROXYCITRONELLAL • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • HEXYL CINNAMAL • ISOEUGENOL • COUMARIN • METHYL ANTHRANILATE • CITRAL • GERANIOL • BENZYL BENZOATE • EUGENOL (F.I.L. N70045830/1).


