Snyrtivörur
Varalitir og varablýantar
LANCOME Lip Idôle Butterglow
Ljómagefandi varagloss sem gefur allt að 24 klst raka. Inniheldur 12% squalane.
5.998 kr.
Litur
21
Vöruupplýsingar
Ljómagefandi varagloss mep 95% náttúrulegum innihaldsefnum. Varagloss sem gefur glans og allt að 24 klst rakagjöf. Létt óklístruð áferð sem gerir varirnar sjáanlega fyllri og varalínu sléttari. Virk formúla sem inniheldur 12% squalane og seramíð.
Notkun
Mótaðu varir þínar með Lip Idôle Lip Shaper. Gott að ydda fyrir notkun fyrir hámarks nákvæmni.
Mótaðu varirnar, byrjaðu á horni efst á vörunum og dragðu svo línu allan hringinn. Til að fá fylltara útlit getur þú farið rétt út fyrir náttúrulega varalínu. Ef þú vilt einungis nota varablýant: Fylltu inn í varirnar. Fullkomin samsetning: notaðu hann með Lip Idôle butterglow Fyrir sterkari lit: notaðu hann með L´Absolue Rouge varalitunum Fyrir safaríkar varir: notaðu hann með glossi
Innihaldslýsing
2010069 7 - INGREDIENTS: POLYGLYCERYL-2 TRIISOSTEARATE • BIS-BEHENYL/ISOSTEARYL/PHYTOSTERYL DIMER DILINOLEYL DIMER DILINOLEATE • SQUALANE • BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER / SHEA BUTTER • CELLULOSE • DIMER DILINOLEYL DIMER DILINOLEATE • POLYGLYCERYL-3 BEESWAX • HYDROGENATED CASTOR OIL DIMER DILINOLEATE • HELIANTHUS ANNUUS SEED CERA / SUNFLOWER SEED WAX • SIMMONDSIA CHINENSIS BUTTER / JOJOBA BUTTER • HYDROGENATED JOJOBA OIL • CANDELILLA CERA / CANDELILLA WAX / CIRE DE CANDELILLA • CANOLA OIL • ROSA CENTIFOLIA EXTRACT / ROSA CENTIFOLIA FLOWER EXTRACT • CAMELINA SATIVA SEED OIL • MENTHA PIPERITA OIL / PEPPERMINT OIL • CERAMIDE NP • SACCHAROMYCES FERMENT FILTRATE • SILICA • ALUMINUM HYDROXIDE • CITRIC ACID • TOCOPHEROL • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • CI 15850 / RED 7 • CI 77491 / IRON OXIDES • CI 77492 / IRON OXIDES • CI 77499 / IRON OXIDES • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • LIMONENE • BENZYL BENZOATE • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. T70040178/1).









