Snyrtivörur
Ilmir Herra
Armani Stronger With YOU Amber 100ml
Ilmurinn sameinar ferskt lavender, hlýjar amber nótur og Bourbon vanillu með balsamískum og blómaþrungnum blæ.
23.098 kr.
Vöruupplýsingar
STRONGER WITH YOU AMBER er ilmurinn sem skín skærast í STRONGER WITH YOU línunni. Þessi fougère amber ilmur, sem skilur eftir sig heillandi angan á húðinni, er innblásinn af eilífri birtu ambersins. Hann miðlar hlýju í gegnum næma blöndu amber nóta, fersks lavender og mjúkrar vanillu. Með sínum amber- og næmu tónunum, kveikir STRONGER WITH YOU AMBER á skynfærunum og skilur eftir sig ógleymanlegan ilm sem endurspeglar styrk og persónutöfra mannsins sem ber hann. Ilmurinn opnast á ferskum nótum lavender. Í hjarta hans slær amber nóta sem, í bland við balsamískan blæ, gefur ilminum hlýjan og ástríðufullan karakter. Til að dýpka amber nótuna enn frekar, sameinast henni Bourbon vanilla sem veitir bæði ríkulegan og blæbrigðaríkan tón með balsamískum- og blómaáherslum. STRONGER WITH YOU AMBER kemur í einkennandi ilmglerflösku EMPORIO ARMANI, úr hálfgegnsæju amber gleri sem fangar eilífa birtu ambersins. Flaskan er prýdd fléttuðum gylltum hringjum sem umvefja form hennar, á meðan hinn sígildi STRONGER WITH YOU tappi, í gylltum tóni, fullkomnar heildina með hlýju og lúxusblæ.
Notkun
Sprautaðu á púlsstaði
Innihaldslýsing
560556 03 - INGREDIENTS: ALCOHOL • PARFUM / FRAGRANCE • AQUA / WATER / EAU • ETHYLHEXYL SALICYLATE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • COUMARIN • CITRONELLOL • LINALOOL • ISOEUGENOL • LIMONENE • BENZYL BENZOATE • EUGENOL • GERANIOL • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • BENZYL CINNAMATE • CINNAMAL • BENZYL ALCOHOL • TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE • CITRAL (F.I.L. N70014191/1).






