Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Hyljarar

L'ORÉAL Infaillable More Than A Concealer

Infallible More Than a Concealer er hyljari sem er í raun 2 vörur í einni en hyljarinn er bæði hyljari og farði! Formúlan hylur dökka bauga, ör, roða og jafnar þannig litarhaft húðarinnar.

2.698 kr.

Litur

330 Pecan

Vöruupplýsingar

Infallible More Than a Concealer er hyljari sem er í raun 2 vörur í einni en hyljarinn er bæði hyljari og farði! Formúlan hylur dökka bauga, ör, roða og jafnar þannig litarhaft húðarinnar. Hyljarinn er fljótandi og léttur og jafnar sig vel saman við húðina. Formúlan endist á húðinni í allt að 24 tíma og þekur alveg sérstaklega vel! Hentar öllum húðgerðum.

Notkun

Notið enda burstans til að bera hyljarann í kringum nefið, í kringum augun og yfir smáatriði sem þið viljið fela. Notið flata endann til að bera formúluna yfir stærri svæði. Fullkomin vara til að gera touch up yfir daginn!

Innihaldslýsing

G927988 2 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • UNDECANE • GLYCERIN • DIMETHICONE • POLYGLYCERYL-4 ISOSTEARATE • SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE • PENTYLENE GLYCOL • BUTYLENE GLYCOL • TRIDECANE • CETYL PEG/PPG-10/1 DIMETHICONE • HEXYL LAURATE • ISONONYL ISONONANOATE • MAGNESIUM SULFATE • POLYHYDROXYSTEARIC ACID • OCTYLDODECANOL • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • DISODIUM STEAROYL GLUTAMATE • SILICA SILYLATE • CELLULOSE GUM • ETHYLHEXYLGLYCERIN • PHENOXYETHANOL • PARFUM / FRAGRANCE • TRIHYDROXYSTEARIN • ALUMINUM HYDROXIDE • ACETYLATED GLYCOL STEARATE • HEXYL CINNAMAL • BENZYL SALICYLATE • SILICA • LINALOOL • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • BENZYL ALCOHOL • TOCOPHEROL • CITRONELLOL • HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL / SUNFLOWER SEED OIL • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE ● [+/- MAY CONTAIN: CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • CI 77491, CI 77492, CI 77499 / IRON OXIDES • CI 77007 / ULTRAMARINES]. (F.I.L. Z285309/1).