Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Ilmir Dömu

Burberry Goddess Parfum

Burberry Goddess segir sögu sjálfsþekkingar sem fæst með sjálfstrausti, styrk og góðvild. Emma Mackey geislar af innri krafti sem skapar djúpt aðdráttarafl og heillar alla í kringum sig. Ilmurinn, innblásinn af litbrigðum sólarlagsins, kemur í ferningslaga bronze flösku með djúpum, ambertónuðum ilmi. Efstu nóturnar innihalda líflega hindberjatóna sem blandast við lavender frá Burberry Goddess Eau de Parfum. Í hjarta ilmsins opnast þrenna af vanillutegundum sem gefa mýkt og hlýja sem blandast við mjúka rússkinnstóna.  

14.998 kr.

Vöruupplýsingar

Burberry Goddess segir sögu sjálfsþekkingar sem fæst með sjálfstrausti, styrk og góðvild. Emma Mackey geislar af innri krafti sem skapar djúpt aðdráttarafl og heillar alla í kringum sig. Ilmurinn er innblásinn af litum glóandi sólarlags og kemur í áfyllanlegri, ferningslaga bronzflösku. Áfylling fyrir þessa ilmvöru fæst keypt sér. Í efstu nótum ilmsins blandast hindberjaangan við bjarta lavendertóna úr Burberry Goddess Eau de Parfum. Í hjarta ilmsins opnast þrenna af vanillutegundum sem skila djúpri og sætri fyllingu. Rússkinnsangan bætir við hlýju, áferð og næmni í grunninn sem einkennist af ríkulegri, ljúffengri vanillu.

Innihaldslýsing

ALCOHOL DENAT., PARFUM/FRAGRANCE, AQUA/WATER/EAU, TETRAMETHYL ACETYLOCTAHYDRONAPHTHALENES, VANILLIN, ETHYLHEXYL SALICYLATE, LINALOOL, BENZYL SALICYLATE, LINALYL ACETATE, LAVANDULA OIL/EXTRACT, LIMONENE, CITRUS AURANTIUM BERGAMIA (BERGAMOT) PEEL OIL, HEXAMETHYLINDANOPYRAN, HYDROXYCITRONELLAL, COUMARIN, CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL, PINENE, GERANYL ACETATE, GERANIOL, BETA-CARYOPHYLLENE, ALPHA-ISOMETHYL IONONE, POGOSTEMON CABLIN OIL, BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE, CITRONELLOL, ISOEUGENYL ACETATE, TERPINEOL, ALCOHOL, CITRAL, ROSE KETONES, CINNAMOMUM ZEYLANICUM BARK OIL, CITRUS AURANTIUM PEEL OIL, TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE, ANETHOLE, CINNAMAL, CINNAMYL ALCOHOL, BENZYL BENZOATE, TERPINOLENE, EUGENOL, CAMPHOR, ALPHA-TERPINENE, BENZYL CINNAMATE, YELLOW 5 (CI 19140), EXT. VIOLET 2 (CI 60730), RED 4 (CI 14700).