Snyrtivörur
Farðar
Armani Skin Tint
Létt og rakagefandi skin tint með „golden hour“ ljóma sem gefur geislandi áferð, jafnar húðlit og hentar öllum húðgerðum.
9.898 kr.
Litur
F2
Vöruupplýsingar
Fangið áhrifin af ""golden hour"", hvar og hvenær sem er, með skin tint frá Giorgio Armani. Þetta endingargóða, ljómandi skin tint er inniheldur ""golden hour"" ljósstillandi perlur, sem nú birtist í Armani beauty vöru í fyrsta sinn. Innblásið af léttri áferð Armani organza silksins, er formúla skin tint jafn létt og teygjanleg og efnið sjálft. Míkró silkitækni þess skapar uppbyggjanlega og ósýnilega áferð sem veitir þyngdarlausa tilfinningu. Þessar ljósstillandi perlur fanga það ljós sem hæfir húðinni best og gefa geislandi áferð. Á sama tíma veitir 92% silki serumformúlan, með hýalúrónsýru, níasínamíði, hvítum liljum og Cg-vítamíni, allt að 24 stunda raka og létta tilfinningu á húðinni. Skin tint gefur raka, fyllingu og vinnur jafnframt gegn dauflegu yfirbragði, dökkum blettum og roða, á meðan ljómi húðarinnar eykst með tímanum. Skin tint kemur í mörgum náttúrulegum litum sem gefa heilbrigðan ljóma, með uppbyggjanlegri þekju frá lítilli til meðal, og hentar öllum húðgerðum. Útkoman er húð sem lítur út fyrir að baðast í „golden hour“ ljóma, á hvaða tíma dags sem er.
Notkun
Hitið örlítið af formúlunni á fingurgómum, berið frá miðju andlitsins út á við, mótið með hreyfingum upp á við, ljúkið með léttu dubbi fyrir náttúrulega áferð. Fyrir sólsetursljóma blandið tveimur litum og notið dekkri litinn meðfram útlínum andlitsins. Fyrir aukaljóma, bætið Fluid Sheer á hápunkta andlitsins.
Innihaldslýsing
G994576 - INGREDIENTS: ISODODECANE • DIMETHICONE • AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • ALCOHOL DENAT. • BUTYLENE GLYCOL • TRIMETHYLSILOXYSILICATE • PEG-10 DIMETHICONE • PERLITE • SILICA • POLYGLYCERYL-10 LAURATE • SODIUM HYALURONATE • ISOPROPYL LAUROYL SARCOSINATE • DIISOPROPYL SEBACATE • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • BIS-PEG/PPG-14/14 DIMETHICONE • MAGNESIUM SULFATE • SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE • PHENOXYETHANOL • CALCIUM ALUMINUM BOROSILICATE • ETHYLHEXYL HYDROXYSTEARATE • DIPENTAERYTHRITYL TETRAHYDROXYSTEARATE/TETRAISOSTEARATE • PARFUM / FRAGRANCE • ASCORBYL GLUCOSIDE • SILICA SILYLATE • DISODIUM STEAROYL GLUTAMATE • NIACINAMIDE • ALUMINUM HYDROXIDE • SODIUM HYDROXIDE • TIN OXIDE • KAOLIN • PANCRATIUM MARITIMUM EXTRACT • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE ● [+/- MAY CONTAIN: CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • CI 77491, CI 77492, CI 77499 / IRON OXIDES • CI 77163 / BISMUTH OXYCHLORIDE • MICA • CI 77007 / ULTRAMARINES]. (F.I.L. N70056476/1).










