Snyrtivörur
Gerviaugnhár
KISS Superstick Individual/Cluster Adhesive
Mild en sterk límformúla sem er sérstaklega hönnuð fyrir stök augnhár.
1.698 kr.
Vöruupplýsingar
Mild en sterk límformúla sem er sérstaklega hönnuð fyrir stök augnhár. Er vants- og svitaheld og veitir hald í allt að 7 daga. Inniheldur nærandi innihaldsefni eins og nornahesli, kaktusextrakt og hafra.
Notkun
Dýfðu augnhárinu í límið og bíðið í 30 sekúndur þar til límið verður örlítið klístrað. Setjið augnhárin þétt við eigin augnhár og haldið þar til límið þornar. Til að taka augnhárin af er gott að nota bómul með augnfarðahreinsi og halda við augnhárin í nokkrar sekúndur til að leysa upp límið.
Innihaldslýsing
Acrylates/Ethylhexyl Acrylate Copolymer, Water (Aqua), Polyurethane-11, Acrylates Copolymer, PPG-2 Methyl Ether, Alcohol, Hydroxypropyl Methylcellulose Stearoxy Ether, Pentylene Glycol, Phenoxyethanol, Sodium Dehydroacetate, Cereus Grandiflorus (Cactus) Extract, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Extract, Isopropyl Alcohol, Butylene Glycol,1,2-Hexanediol, Avena Sativa (Oat) Meal Extract

