
Snyrtivörur
Gjafasett dömuilmir
SHISEIDO Ginza Gjafasett
Gjafakassi sem inniheldur Ginza EDP 50ml ásamt Body Lotion og Handáburð
13.598 kr.
Vöruupplýsingar
Ilmurinn er ferskur blómvöndur með viðartóna og musku í grunninn. Ginza opnar með geislandi granateplum og krydduðum bleikum pipar. Hjarta ilmsins einkennist af jasmínu, magnólíublómum og japanskri orkídeu. Þessar viðarnótur liggja svo á botni sandalviðar, patchouli og hinoki-viðar.
Fyrir allar húðgerðir. 25+