Snyrtivörur
Gjafasett dömuilmir
Armani Sí Passione edp 50ml+Vertigo mascara 4ml
Hátíðar gjafaaskja með Sì Passione 50 ml Eau de Parfum og Vertigo Mascara.
18.998 kr.
Vöruupplýsingar
Hátíðar gjafasett frá Armani í glitrandi rauðum og silfruðum litum sem gleðja augað og skapa stemningu. Sì Passione Eau de Parfum er blóma amber ávaxtailmur sem fagnar ástríðu, kvenleika og sjálfsöryggi. Ilmurinn opnast með svörtum sólberjum og safaríkri peru, blómlegt hjarta af rós og jasmin gefur birtu og grunnurinn er hlýr með vanillu og sedrusviði. Þessi gjafaaskja sameinar 50 ml Eau de Parfum og Vertigo Lift Mascara.
Notkun
Berið ilmvatnið á púlsstaði, svo sem á úlnlið, olnbogabót og háls, til að njóta ilmsins sem lengst. Berið maskarann frá rótum að endum í mjúkum zig-zag hreyfingum til að skilja augnhárin að og gefa lengd.
Innihaldslýsing
ALCOHOL • PARFUM / FRAGRANCE • AQUA / WATER / EAU • HYDROXYCITRONELLAL • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • LIMONENE • BENZYL SALICYLATE • LINALOOL • CITRONELLOL • BENZYL ALCOHOL • HEXYL CINNAMAL • ISOEUGENOL • CITRAL • GERANIOL • COUMARIN (F.I.L. N70031499/1).



