Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Gjafasett fyrir herra

YSL Fragrance set 10ml

Þrír táknrænir Yves Saint Laurent ilmir í glæsilegu gjafasetti sem fanga ólíkar hliðar karlmennskunnar.

10.898 kr.

Vöruupplýsingar

Prufaðu þrjá táknræna ilmi Yves Saint Laurent sem fanga ólíkar hliðar karlmennskunnar í Y & L’Homme & MYSLF Holiday gjafasettinu. Settið inniheldur þrjá ilmi í 10 ml ferðastærð: Y Eau de Parfum, L’Homme Eau de Toilette og MYSLF Eau de Parfum, hver með sinn einstaka karakter. Ilmirnir koma í glæsilegum umbúðum sem gerir settið að hinni fullkomnu hátíðargjöf fyrir herra.

Notkun

Sprautaðu ilmvatninu á púlsstaði, svo sem á úlnliði, háls og bak við eyru.

Innihaldslýsing

ALCOHOL • AQUA / WATER / EAU • PARFUM / FRAGRANCE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • LIMONENE • COUMARIN • LINALOOL • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • GERANIOL • CITRAL • ISOEUGENOL • CITRONELLOL • CI 15985 / YELLOW 6 • CI 19140 / YELLOW 5 (F.I.L. N286609/1).