Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Serum, olíur og ávaxtasýrur

SHISEIDO Bio-Performance Microneedle

Serum sem inniheldur m.a. Níasínamíð, rauðsmára og kanil extract.

38.098 kr.

Vöruupplýsingar

Framtiðartækni í húðvörum innblásin af fagurfræðilegum meðferðum. Serum sem inniheldur m.a. Níasínamíð, rauðsmára og kanil extract. Sérhannaðar 18 punkta örnálar þrýsta seruminu í húðina fyrir nákvæma dreifingu. Mælt er með seruminu fyrir fínar línur út frá augnsvæði, broslínur, slappleika í húð og þar sem opnar húðholur eru sýnilegar. Varan er prófuð af húðlæknum og augnlæknum.

Notkun

Notist á kvöldin eftir hreinsun húðar. Meðferðin er sex skipti sem notast annan hvern dag, samtals tólf dagar. Skrúfið endann með nálunum á pumpuna, klikkið nokkrum sinnum á endann á sprautunni til að fá serumið fram í nálarnar, þrýstið og klikkið á sama tíma á þau svæði sem þörf er á. Dreifið seruminu létt yfir svæðið með fingrunum eftir á.

Innihaldslýsing

Alcohol Denat. Parfum (Fragrance), Aqua/Water/Eau, Alcohol, Citric Acid, Propylene Glycol, Tris(Tetramethylhydroxypiperidinol) Citrate, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Ethylhexyl Methoxycinnamate, Ethylhexyl Salicylate, Ext. Violet 2 (CI 60730), Red 33 (,CI 17200), Red 4 (CI 14700), Benzyl Alcohol, Benzyl Salicylate, Beta-Caryophyllene, Citral, Citrus Aurantium Bergamia Peel Oil, Citrus Aurantium Peel Oil, Citrus Limon Peel Oil, Coumarin, Geranyl Acetate, Hexadecanolactone, Hexamethylindanopyran, Hydroxy,citronellal, Limonene, Linalool, Linalyl Acetate, Pinene, Rose Ketones, Tetramethyl Acetyloctahydronaphthalenes, Vanillin. B06600