Snyrtivörur
Naglavörur
TRIND Moisturizing Cuticle Cream
Mjög nærandi krem fyrir þurrog hörð naglabönd
1.998 kr.
Vöruupplýsingar
Fallegar neglur byrja á góðri umhirðu naglabanda. Dregst hratt inn í húðina. Inniheldur lótusþykkni, jojobaolíu, bývax og E-vítamín.
Mýkir og sléttir þurr naglabönd
Bætir ástand húðarinnar
Gefur raka og nærir
Notkun
Berðu lítinn dropa á hvert naglaband. Nuddaðu varlega inn í naglaböndin og leyfðu að draga sig inn.


