Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Naglalökk

NAILBERRY The Cure Nail Hardener

Fyrir neglur sem eru þunnar, brotna eða klofna

3.898 kr.

Vöruupplýsingar

Ertu með neglur sem eru þunnar, brotna eða klofna ? Þá er The Cure rétta fyrir þig. Innihaldið í The Cure eru svartir þörungar, Acai ber og fjölvítamín.The Cure inniheldur vegan friendly formúlu sem andar

Notkun

Berið þunna umferð ef nota á The Cure sem undirlakk, eða tvær umferðir tvisvar í viku sem viðgerðar meðferð. Mikilvægt er að bera þunna umferð leyfa henni að þorna áður en Nailberry naglalakk er borið á. Við mælum með að nota The Cure í 3-4 fjórara vikur til að sjá árangur.

Innihaldslýsing

Innihaldið í The Cure eru svartir þörungar, Acai ber og fjölvítamín.