
Vöruupplýsingar
Elegant Touch neglurnar eru einstaklega þunnar og fallegar þannig að þær líta náttúrulega út komnar á.
Elegant Touch Polish Classic Cashmere neglurnar eru með klassíku lagi og lit.
Elegant Touch er stærsta gervinagla vörumerki Bretlands
Notkun
Neglurnar eru límdar á með þargerðu naglalími.