
Snyrtivörur
Förðunarburstar og svampar
REAL TECHNIQUES Expert Face Bursti
Mesti seldi bursti Real Techniques. Þéttur bursti sem gefur miðlungs til fulla þekju.
1.898 kr.
Vöruupplýsingar
Mesti seldi bursti Real Techniques. Þéttur bursti sem gefur miðlungs til fulla þekju, hentar einstaklega vel fyrir krem- og fljótandi förðunarvörur. Real Techniques burstarnir eru meðal mest seldu förðunarbursta í heimi. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og burstarnir eru 100% Cruelty Free og Vegan.
Innihaldslýsing
Ingredients: Handle: Polystyrene, PS. Ferrule: Aluminum. Bristles: PBT