Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Gjafasett neglur og förðun

REAL TECHNIQUES Eye Shade + Blend Burstasett

Sett sem er fullkomið fyrir augnskugga ásetningu, hægt að nota það með krem- og púðurvörum.

1.798 kr.

Vöruupplýsingar

Berið augnskuggann á með Base Shadow Brush og blandið honum og mýkið með Hjálp Deluxe Crease Brush. Ásetning augnskugga hefur sjaldan verið einfaldari en með hjálp þessara tveggja sem gefa augunum fallega og mjúka áferð. Settið inniheldur: 300 Deluxe Crease, stór og mjúkur bursti sem er gerir blöndunina á augnskugganum fullkomna.
301 Base Shadow, fínn bursti sem gott er að bera augnskugga á augnlokið ásamt að byggja upp þéttan lit. Real Techniques burstarnir eru meðal mest seldu förðunarbursta í heimi. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og burstarnir eru 100% Cruelty Free og Vegan.

Innihaldslýsing

Ingredients: Handle: Polystyrene, PS. Ferrule: Aluminum. Bristles: PBT