
Snyrtivörur
Sólarvörn
BIOTHERM Sun After Body Milk 400ml
BIOTHERM After sun er rakagefandi formúla sem stuðlar að ljómandi og langvarandi sólbrúnku.
5.998 kr.
Vöruupplýsingar
BIOTHERM After sun er rakagefandi formúla sem stuðlar að ljómandi og langvarandi sólbrúnku. Dregur úr hita í húðinni eftir mikla sól. Formúlan er auðguð með þykkni þörunga úr heitum lindum, steinefnum, B og E vítamínum. Formúlan hefur róandi áhrif á húðina og styður við frumuvöxt í húð sem hefur orðið fyrir skemmdum af völdum sólarinnar. Formúlan hefur samstundins frískandi áhrif á húðina, shea butter, apríkósukjarnir, sólberja- og fræolíur næra húðina og draga úr vökvaskorti sem gerir húðina mýkri.
Notkun
Berið varlega á andlit og líkama eftir dvöl í sólinni.
Innihaldslýsing
885407 4 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • ALCOHOL DENAT. • DIMETHICONE • CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE • ISOHEXADECANE • ISOPROPYL MYRISTATE • TOCOPHERYL ACETATE • CETEARETH-12 • BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER / SHEA BUTTER • GLYCERYL STEARATE • PHENOXYETHANOL • PEG-100 STEARATE • PANTHENOL • CETYL ALCOHOL • PRUNUS ARMENIACA KERNEL OIL / APRICOT KERNEL OIL • CORIANDRUM SATIVUM SEED OIL / CORIANDER SEED OIL • ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER • DIMETHICONOL • CAPRYLYL GLYCOL • MAGNESIUM GLUCONATE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • SODIUM HYDROXIDE • MENTHOXYPROPANEDIOL • LINALOOL • RIBES NIGRUM SEED OIL / BLACK CURRANT SEED OIL • ECHIUM PLANTAGINEUM SEED OIL • VITREOSCILLA FERMENT • SODIUM CHLORIDE • LIMONENE • BENZYL ALCOHOL • POTASSIUM CHLORIDE • BENZYL SALICYLATE • COPPER GLUCONATE • TOCOPHEROL • GLYCINE SOJA OIL / SOYBEAN OIL • ASCORBYL PALMITATE • MANGANESE GLUCONATE • CITRIC ACID • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. C264754/1).