Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Andlitskrem

CLARINS Super Restorative Day Cream Dry Skin 50ml

18.998 kr.

Vöruupplýsingar

Öflugt og endurnærandi dagkrem sem kemur til móts við sérþarfir húðarinnar í tengslum við aldurstengdar hormónabreytingar. Auðgað lífrænum harungana-plöntukjarna, en harungana er stundum kallað heilunartréð frá Madagaskar. Formúlan endurlífgar húðina á öllum stigum og dregur úr hrukkum.* Samstundis verður húðin bjartari, sléttari og ljómandi ásýndar. Dag eftir dag er húðin endurnærð, fær aukna lyftingu og ljómameiri. Prófað af húðlæknum. Stíflar ekki svitaholur. *Í vivo og ex-vivo prófunum.

Notkun

Notið 1-3x í viku. Nuddið inn í raka húðina, skolið síðan andlitið og þerrið.