Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Melting

LACTOCARE Travel Tuggutöflur 30stk

Getur komið í veg fyrir niðurgang á ferðalögum og getur hindrað útbreiðslu sýkla í meltingarvegi.

4.598 kr.

Vöruupplýsingar

Lactocare Travel tuggutöflur með suðrænu ananasbragði. Hver tafla inniheldur 2,5 milljarða lifandi mjólkursýrugerla og 4 milljarða hita-meðhönlaðra mjólkursýrugerla með viðbættu B6 vítamíni sem hjálpar til við að styðja við eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og hjálpar þér að draga úr þreytu. Einstök samsetning mjólkursýrugerla. Tuggutöflur með ananasbragði fyrir alla fjölskylduna, 3 ára og eldri. Getur komið í veg fyrir niðurgang á ferðalögum og getur hindrað útbreiðslu sýkla í meltingarvegi.

Notkun

1 tafla daglega í 3-5 daga fyrir brottför, síðan 1-2 töflur daglega á meðan ferðalagið stendur yfir eða eftir þörfum.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Alvogen

Innihaldslýsing

Sweeteners (sorbitol, mannitol), L. acidophilus (DDS-1) DSMZ 32418, bulking agent (hydroxypropyl cellulose), anti-caking agent (magnesium salts of fatty acids, silicon dioxide), flavor (pineapple), L. casei NCIMB 30356, S. thermophilus DSMZ 32319, pyridoxine hydrochloride (Vitamin B6).