
Vöruupplýsingar
D-vítamín í Omega 3 olíu í munnúðaformi Styður við ónæmiskerfið Bragðgott náttúrulegt sítrónugras. D-vítamín er fituleysanlegt vítamín og öflugt andoxunarefni.
D-vítamín stuðlar að viðhaldi beina ásamt eðlilegri starfsemi vöðva og ónæmiskerfis.
EPA- og DHA-fitusýrur stuðla að eðlilegri starfsemi hjartans.
DHA hjálpar til við að viðhalda eðlilegri heilastarfsemi og eðlilegri sjón.
Jákvæð áhrif á sjón og heilastarfsemi fást við neyslu á 250 mg af DHA á dag og á starfsemi hjartans við neyslu á 250 mg af EPA og DHA á dag.
Hentar bæði alætum og grænmetisætum. Meiri áhrif með bættri upptöku
Notkun
5 úðar á dag gefa 585 mg af fiskiolíu, þar af 337 mg af Omega-3 fitusýrum, þar af 168 mg af EPA (eikósapentensýru) og 112 mg af DHA (dókósahexensýru), 100 µg af D3-vítamíni (4000 IU) (2000%*)
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Avita ehf
Innihaldslýsing
Omega-3 fiskiolíuþykkni (EPAX6000), MCT-kókosolía, alfatókóferól (andoxunarefni), sítrónugrasbragðefni, D3-vítamín.
Inniheldur ekki: Laktósa, sykur, alkóhól og glúten.