
Vöruupplýsingar
Það er mikilvægt að við séum útsett fyrir gró á náttúrulegan hátt í gegnum mat og daglega lífstíl. Ef við gerum það ekkiþá getur það valdið offjölgun annarra þarma baktería og þannig komið á ójafnvægi í þarmaflórunni. Bacillus gró virkar eins og “management” þarmaflórunnar sem viðheldur þar reglu og jafnvægi. Bacillus gró (spores) Bacillus gró hjápar lykilstofnum eins og AKKERMANSIA, FAECALIBACTERIUM og BIFIDO SSP að fjölga sér. Þessir lykilstofnarviðhalda jafnvægi í þarmaflórunni og í “mucin layer”, sem getur jafnvel komið í veg fyrir sjúkdóma. Bacillus gró minka METABOLIX ENDOTOXIEMIA af völdum LPS (LIPOPOLYSACCHARIDES) Bacillus gró er gríðarlega áhrifaríkt gegn Lekar garnir heilkennum (Leaky gut syndrome) og hafa árhifin verið að gera vart við sigstrax eftir 30 daga inntöku. Það allra mikilvægasta er að Cura Sporebiotics™bætir EKKI við nýjum gerlastofnum heldur hjálpar hverjum og einumað ná fullkomnu jafnvægi á sína eigin náttúrulegu og einstaklingsbundnu þarmaflóru með aðferð sem kallast “quorumsensing”.
Notkun
Mælt er með því að taka 1 hylki á dag eða 1 hylki annanhvern dag. ATH að það má opna hylkin og innbyrða duftið
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan