Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Fitusýrur

Dropi Kids Mandarin 110ml

Kaldunnið jómfrúarlýsi án allra auka- og gerviefna. 100% náttúruleg afurð, rík af Omega 3 fitusýrum og náttúrulegum A og D vítamínum. Með hverri flösku fylgir lítil bambusskeið.

3.498 kr.

Vöruupplýsingar

Dropi Kids er kaldunnið jómfrúarlýsi, án allra auka- og gerviefna. Dropi Kids inniheldur náttúruleg A og D vítamín og er ríkt af Omega 3 fitusýrum sem eru mikilvægar fyrir vöxt, heilaþroska og miðtaugakerfi. Með hverri flösku fylgir lítil bambusskeið sem gefur nákvæmlega 1.5ml skammt, en það er það magn sem börn á aldrinum 2-9 ára þurfa til uppfylla allt að 96% af daglegri þörf af mikilvægum næringarefnum.

Notkun

1.5ml á dag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: True Westfjords ehf