Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Freyðivítamín

Unbroken Mangó 10stk

Unbroken er náttúruleg vara án allra aukaefna - freyðitöflur sem leysast upp í vökva, búið til úr ferskum laxi og er full af hágæða næringu m.a. B12. Gott fyrir ónæmiskerfið, hraða endurheimt og góða orku.

2.298 kr.

Vöruupplýsingar

Unbroken er náttúruleg hágæða vöðvanæring og ríkt af B12. Það inniheldur 25 amínósýrur, 11 steinefni og 7 vítamín sem eru nauðsynleg til myndunar próteina í líkamanum.

Aðal innihaldsefnið er vatnsrofið prótein úr ferskum laxi, sem inniheldur fríar amínósýrur og stutt peptíð. Amínósýrur á þessu formi eru „formeltar“ og fer lítill sem enginn tími í meltingu á þeim, þær nýtast á stundinni í vöðvum líkamans.

Bragð: MANGÓ

Notkun

Það er best að taka Unbroken töflurnar rétt fyrir morgunmat og fyrir, á meðan og rétt eftir æfingu.

Ráðlagður dagsskammtur fer eftir því hversu mikið þú hreyfir þig. HOLLUSTA OG HEILBRIGÐI = 1 tafla á dag ÆFINGAR 2-3 SINNUM Í VIKU – VIRKUR LÍFSSTÍLL = 2 töflur á dag ÆFINGAR DAGLEGA – AUKA AFKÖST = 3 töflur á dag AFREKSÍÞRÓTTIR – HÁMARKS AFKÖST = 4 töflur á dag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Unbroken ehf

Innihaldslýsing

Amínósýrur: Alanín, Arginín, Aspartiksýra & Asparagín, Cystín & cystein sem cysteicsýra), Glútamiksýra & Glútamín, Glýsín, Histidín, Hýdróxyprólín, Ísóleusín, Leusín, Lýsín, Methionín, Ornithín, Phenylalanín, Prólín, Serín, Þreonín, Þýroxín, Trýptófan, Tyrósín, Tárín, Valín.

Steinefni (%RDS hver tafla): Kalk (0.022), klór (1.0), magnesíum (0.1), fosfór (2.5), kalíum (20.2), selen (14.1), natríum (0.8), járn (1.2), sink (35.8), joð (2.0), kopar (9.1).

Vitamin (%RDS hver tafla): B1- vítamín (0.4), B2- vítamín (0.3), B3- vítamín (0.5), B6-vítamín (0.7), fólínsýra (1.0), B12-vítamín (60.0), C-vítamín (0.9).

Önnur innihaldsefni: Sítrónusýra, kalíumvetniskarbónat, maltódextrin, náttúrulegt sítrónubragð, náttúrulegt greipaldinsbragð, stevíól glýkósíð.